Pikklað chili – stórt

Pikklað chili frá Lefever er fullkomin viðbót við hverja máltíð. Samspil chili við edik og hvítlauk tekur hitann niður og er því öllum fært að borða chili eintóman í fyrsta sinn. Hann er þó langbestur með góðum mat, smellpassar á hamborgarann, samlokuna og eggin fyrir utan hvað hann er fallegur!

Krukkan er stútfull af chili, heildarþyngd 385gr, 235 gr. af chili þegar sigtað frá eða um 18 heilir chili-ar í hverri krukku!

2290kr.

Out of stock