Litla Lefever askjan – 2 flöskur

Falleg gjafaaskja sem inniheldur tvær hot sósur frá Lefever að eigin vali.

Tilvalin gjöf fyrir alla matgæðinga sem vilja gera matinn sinn enn betri.

Tvær flöskur valdar af handahófi nema sérstakar óskir um samsetningu sé teknar fram í pöntun. Þá má tilgreina ákveðnar óskir í ,,Order Notes” þegar pöntun er kláruð.

Upplýsingar um hverja og eina sósu má finna hjá hverri vöru hér á síðunni undir hnappnum ,,Vörur”.

4290kr.