Lefever gjafaaskja

Gjafaaskja með fjórum sósum Lefever Sauce Company. Hægt er raða í öskjuna eftir eigin höfði, fjórar af þinni uppáhalds, ein af hverri eða hvaða samsetning sem þér hentar.

Kassinn verður samsettur af einni af hverri sósu nema annað sé sérstaklega tekið fram í “Order Notes” þegar pöntunarupplýsingar eru fylltar inn.

Tilvalin gjöf fyrir sælkera & matgæðinga!

5990kr.